25 Október 2006 12:00

Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á embætti ríkislögreglustjóra. Í fréttatilkynningu sem hún sendi frá sér í gær segir meðal annars að embættið hafi stuðlað að margvíslegum framförum innan lögreglunnar og beitt sér fyrir ýmsum nýjungum til að bregðast við breyttu eðli og umfangi afbrota. 

Fréttatilkynninguna má nálgast hér

og skýrslu Ríkisendurskoðunar í heild má nálgast hér