9 Febrúar 2010 12:00

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eigenda hlutanna á meðfylgjandi myndum. Hinir sömu eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við lögreglustöðina á Dalvegi 18 í Kópavogi í  síma 444-1130. Tekið skal fram að afhending muna fer fram gegn framvísun staðfestingar á eignarhaldi. Sýnt þykir að þetta eru stolnir munir úr innbrotum.