30 Mars 2010 12:00

Svava Hrönn Þórarinsdóttir, stúlkan sem lögreglan hefur lýst eftir, fannst á Akureyri í gærkvöldi. Lögreglumenn á Akureyri höfðu spurnir af Svövu  Hrönn í húsi þar í bæ og fundu hana þar.  Lögreglan á Selfossi þakkar öllum þeim sem lögðu lið við leitina að Svövu Hrönn.  Þar komu við sögu lögreglumenn, fjölmiðlar og almenningur.