23 September 2004 12:00

Það sem af er árinu eða fram til 23. september er fjöldi fíkniefnabrota orðinn samtals 1.185.  Allt síðasta ár voru fíkniefnabrot 1.385 en þau voru 994 árið 2002.  Eins og fram kemur í meðfylgjandi töflu embættis ríkislögreglustjóra er brotum skipt í fimm flokka.  Flest eru brotin í flokki varsla – neysla, eða 837 brot, það sem af er árinu, en fæst í flokki framleiðsla fíkniefna, eða 24 brot.  Um er að ræða fíkniefnabrot sem komið hafa upp á vettvangi lögreglu og tollgæslu.

Þá hafa lögregla og tollgæsla lagt hald á ríflega 15 kíló af amfetamíni sem er meira magn en á undanförnum árum.  Í töflu embættisins um magntölur fíkniefna kemur fram hvernig efnin, sem lagt hefur verið hald á frá árinu 1999 til 23. september á þessu ári, skiptast eftir tegundum. 

 Fjöldi brota

Brotaflokkur

2004

2003

2002

2001

2000

1999

1998

Dreifing sala

82

117

70

63

46

69

57

Innflutningur

116

149

121

117

103

74

45

Varsla – neysla

837

947

632

593

507

693

493

Framleiðsla

24

31

26

14

8

7

8

Ýmis fíkniefnabrot

126

141

145

124

117

119

110

Samtals

1.185

1.385

994

911

781

962

713

Magntölur – haldlagt hjá lögreglu og tollgæslu

Tegund efna

2004

2003*

2002

2001

2000

1999

Hass (g)

34.602,48

54.967,69

57.563,83

46.857,54

26.630,34

41.622,10

Fræ ( g)

62,98

64,15

198,35

24,52

17,5

48,88

Fræ (stk)

428

857

408

330,45

940

61

Plöntur (stk)

1.076

1.794

1.207

903

73

Marihuana (g)

1.572,84

3.361,81

1.439,47

1.214,70

5.093,62

502,83

Tóbaksblandað hass (g)

204,38

320,28

159,07

134,87

117,63

201,99

Kannabislauf (g)

342,61

9.875,32

3.606,76

Kannabisstönglar (g)

1.501,14

3.677,70

85,65

1,74

Amfetamín(g)

15.339,62

2.945,40

7.161,22

1.018,94

10.267,46

5.078,1

Amfetamín (stk)

72

309,5

109

2

17,5

57

Metamfetamín(g)

303,14

Kókaín(g)

2.944,78

1.192,09

1.869,56

598,87

944,88

955,43

e-tafla(g)

19,95

21,22

6,36

293,02

79,22

17,83

e-tafla (stk)

7.425

3.189,75

814,5

93.715,50

22.056,5

7.478

Heróín (g)

2,89

0,16

0,57

LSD (stk)

2.032

1

40

15

338,5

LSD (ml)

3