9 Apríl 2020 15:48

Eitt nýtt smit kom upp á Austurlandi síðastliðin sólarhring og þau þá átta talsins í heildina. Hinn smitaði var í sóttkví þegar hann greindist.

Fjöldi þeirra sem eru í sóttkví fækkar enn í fjórðungnum, eru 27 en voru 31 í gær.

Enn er beðið niðurstöðu úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar og HSA frá því um helgina og á mánudag. Vonast er til að þær berist fljótlega. Þær munu þá kynntar