4 Október 2020 18:20

Einn er í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits.

Aðgerðastjórn vekur athygli á nýjum sóttvarnareglum stjórnvalda sem taka gildi á miðnætti.  https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Minnisbla%c3%b0%20s%c3%b3ttvarnal%c3%a6knis-%20r%c3%adkisstj%c3%b3rn%203.%20okt.pdf

Þá hefur neyðarstigi almannavarna verið lýst yfir og tekur gildi á sama tíma.

Höldum áfram að gæta að okkur og göngum þennan veg saman sem fyrr.