5 Júlí 2007 12:00

Í tilefni af frétt þess efnis að meintur hryðjuverkamaður sem lögreglan í Bretlandi leitar að er tekið fram að greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur kannað sannleiksgildi fréttarinnar.  Ekkert bendir til þess að maðurinn sé staddur hér á landi.