17 Nóvember 2016 10:44

Búið er að opna Snæfellsnesveg fyrir allri umferð. En hann var lokaður um tíma á milli Haffjarðarár og Vegamóta í morgun.