Tilkynning frá Lögreglunni Norðurlandi eystra

12 Júlí 2017 09:10
Síðast uppfært: 12 Júlí 2017 klukkan 09:10

Erlendi ferðamaðurinn sem lést af slysförum í Hljóðaklettum þann  7. júlí  2017 var þýskur ríkisborgari fæddur árið 1986 hann var einn á ferð. Að beiðni aðstandenda hins látna verður nafn hans ekki gefið upp.