21 September 2016 17:13
Erlendi ferðamaðurinn sem fannst látinn á gönguleið nyrst í Öskju á hálendi Íslands þann 13. september 2016 var Svissneskur ríkisborgari. Hann var karlmaður 51 árs að aldri, þaulreyndur göngu og útivistarmaður. Að beiðni aðstandenda hins látna verður nafn hans ekki gefið upp.