20 Desember 2022 13:24

Búið er að opna Reykjanesbraut í báðar áttir. Grindavíkurvegur og vegurinn niður í Voga eru áfram lokaðir en unnið er að opnun.