14 Nóvember 2016 09:35

Vegna umfjöllunar Ríkisútvarpsins á máli er varðar meinta rangfærslu skjala og meint brot gegn lögum um sjúkraskrár vill lögreglustjóri koma því á framfæri að hann mun ekki tjá sig um málið í fjölmiðlum.