14 Febrúar 2011 12:00

Þann 22. janúar 2008 skipaði ríkislögreglustjóri starfshóp til að hafa eftirlit með öllu því er varðar ökutæki lögreglunnar og tækjabúnað. Var skipan starfshópsins tilkominn vegna hækkandi kostnaðar vegna eigin tjóna á lögreglubifreiðum. Kostnaður vegna eigin tjóna lögreglunnar árið 2010 var 8,3 m.kr. og voru 96 tilvik skráð. Hér meðfylgjandi er samantekt starfshóps ríkislögreglustjóra um ökutæki lögreglunnar fyrir árið 2010.

Allar nánari upplýsingar veitir formaður starfshópsins Agnar Hannesson í síma 444 2595.

Skýrsluna má skoða með því að smella á þessa línu