25 Október 2012 12:00

Héraðsdómur Austurlands hefur kveðið upp dóma í málum tveggja manna sem komu með Norrænu s.l. þriðjudag og framvísuðu fölsuðum grískum vegabréfum. Vegabréfin höfðu mennirnir keypt í Póllandi. Þeir eru báðir að eigin sögn frá Georgíu. Refsing hvors þeirra um sig var ákveðin 30 daga fangelsi og hafa þeir þegar hafði afplánun.