25 Júní 2021 15:30

Frá því á þriðjudag hefur lögregla haft afskipti af þrjátíu ökumönnum vegna hraðaksturs í fjórðungnum, þar af átta á Háreksstaðaleið, í Langadal og Víðidal. Lögregla hvetur ökumenn af þessu tilefni til að fara með gát og aka ekki hraðar en heimilt er.

Gætum hvert að öðru, ökum varlega og tryggjum þannig í sameiningu að við öll komumst heil heim.