17 Janúar 2020 10:42

Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út viðauka við stefnumiðaða greiningarskýrslu um umhverfi löggæslu á Íslandi 2020-2024 sem birt var nýlega. Í skýrslunni er fjallað um stöðu lögreglunnar og líklega þróun á næstu árum. Í viðaukanum er fjallað er um einstök lögregluumdæmi.

Skýrslan