6 Ágúst 2007 12:00
Unglingalandsmótið hefur farið afar vel fram, en það endaði með glæsilegri lokasýningu í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni.
Mótsgestir hafa verið til mikillar fyrirmyndar, og ekki hafa komið upp nein mál sem tengjast þeim. Umferðin hefur gengið afar vel það sem af er helginni.