21 Maí 2008 12:00

Hið árlega uppboð óskilamunadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu verður haldið laugardaginn 31. maí. Að þessu sinni fer það fram í húsnæði Króks að Suðurhrauni 3 í Garðabæ. Nánari upplýsingar um uppboðið verða veittar á heimasíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í næstu viku.