13 Apríl 2006 12:00

Laugardaginn 6. maí n.k. kl. 13.30 fer fram árlegt uppboð óskilamuna. Uppboðið verður haldið í porti norðan við Borgartún 7b. Innangengt er í portið frá bílastæðum við austanvert húsið. Á uppboðinu verða boðin upp reiðhjól ásamt öðrum óskilamunum.