30 Ágúst 2007 12:00

Lögreglan á Hvolsvelli vekur athygli á því að undanfarið hefur orðið vart við hrun í Gígjökli. Jakar hafa hrunið ofan í lónið og valdið minniháttir flóðbylgjum niður ána. Við þetta hefur áin dýpkað og jakar og hröngl borist niður ána. Ferðalöngum er ráðlagt að hafa varann á og þá sérkstaklega í myrkri