4 Mars 2008 12:00

Ríkislögreglustjóri varar við netsíðum sem gefa í skyn að sá sem þær skoðar hafi unnið stóran lottóvinning. Eru slíkar síður nú í sumum tilvikum á íslensku. Er fólk hvatt til að gefa ekki upplýsingar um sig á netsíðum af þessu tagi.