19 Október 2005 12:00

Reykjavík 19.Okt.2005

Tilkynning frá Lögreglunni í Reykjavík.

Vegna óhapps sem átti sér stað í dag er byggingarkrani fór á hliðina á Háaleitisbraut við Sléttuveg, mun Háaleitisbraut neðan við bifreiðastæði við Landspítala Háskólasjúkrahús í Fossvogi verða lokuð fram á Föstudag. Þeir vegfarendur sem þurfa að komast á Sléttuveg er bent á að aka Láland inn á Fossvogsveg og  síðan inn á Sléttuveg.

Virðingarfyllst

Árni Friðleifsson

Varðstjóri

Umferðardeild