8 Október 2008 12:00

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eiganda verkfæranna á meðfylgjandi mynd. Sá hinn sami getur vitjað þeirra á lögreglustöðinni við Hverfisgötu gegn framvísun staðfestingar á eignarhaldi.