20 Júní 2003 12:00

Fíkniefnabrotum fjölgaði úr 911 árið 2001 í 994 árið 2002, eða 9,1% á milli ára.

Á síðasta ári komu 48,4% fíkniefnabrota upp í Reykjavík, 12,7% í Hafnarfirði og 5,9% í Kópavogi. Hafa ber í huga, vegna brota í Reykjavík, að hluti þeirra kemur til vegna mála sem eiga upphaf sitt hjá embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli og tollstjóranum í Reykjavík. 67,0% fíkniefnabrota komu upp á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. í umdæmum lögreglustjóranna í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík.

Alls voru 1.039 einstaklingar kærðir á síðasta ári en 1.130 árið 2001, þar af  917 karlar og 122 konur. Kærur voru alls 1.103 á öllu landinu.

Lagt var hald á meira magn af hassi en áður eða ríflega 57 kg og það sama má segja um kókaín en lagt var hald á ríflega 1,8 kg af efninu.  Alls var lagt hald á tæp 7,2 kg. af amfetamíni en aðeins einu sinni hefur verið lagt hald á meira magn af efninu sem var árið 2000, þegar lagt var hald á ríflega 10 kg. Mun minna var haldlagt af e- töflum árið 2002, eða 814 stk. og er það minna en síðastliðin ár.

Mest magn fíkniefna er haldlagt á landamærum, eða 95,6% hass, 15,5% amfetamíns og 84,1% kókaíns.

Í töflu 1 má sjá skiptingu fíkniefnabrota milli lögregluumdæma, fjölda kæra og kærðra, skipt eftir kyni. Fíkniefnabrot hafa aldrei verið fleiri en árið 2002 eins og sjá má.

Tafla 1.

Fjöldi kæra 2002

Þróun brota frá 1998-2002

Lögregluembætti

2002

2002

2002

2002

2001

2000

1999

1998

Fjöldi kæra

Kærðir karlar

Kærðar konur

Fjöldi brota

Fjöldi brota

Fjöldi brota

Fjöldi brota

Fjöldi brota

  Akranes

10

9

1

9

10

13

14

12

  Akureyri

82

67

9

43

60

66

96

44

  Blönduós

20

15

3

18

16

7

3

1

  Bolungarvík

2

2

2

3

3

1

  Borgarnes

6

6

6

3

3

7

5

  Búðardalur

1

2

1

  Eskifjörður

20

15

5

18

4

5

8

3

  Hafnarfjörður

174

140

16

126

169

96

97

59

  Hólmavík

  Húsavík

19

14

4

12

4

6

7

8

  Hvolsvöllur

4

4

5

1

3

1

1

  Höfn

1

1

3

6

5

10

7

  Ísafjörður

34

29

5

35

24

21

25

23

  Keflavík

33

27

5

29

39

37

26

26

  Keflavíkurflugvöllur

26

25

1

42

23

32

4

13

  Kópavogur

80

72

8

70

59

31

35

25

  Neskaupstaður

2

5

  Ólafsfjörður

2

2

2

1

  Patreksfjörður

1

3

2

5

  Reykjavík

464

379

59

481

389

352

516

389

  Ríkislögreglustjórinn

1

1

  Sauðárkrókur

16

16

10

5

6

13

8

  Selfoss

52

49

3

35

40

37

43

28

  Seyðisfjörður

4

4

5

9

3

6

4

  Siglufjörður

13

11

3

1

2

3

  Snæfellsnes

4

3

1

4

18

10

9

10

  Vestmannaeyjar

37

27

2

35

25

37

31

32

  Vík

2

2

2

1

1.103

917

122

994

911

781

962

713

Í töflu 2 má sjá heildarmagn haldlagðra fíkniefna á liðnu ári og skiptingu þeirra milli embætta og efnistegunda.

Tafla 2.

Kannabisefni

Örvandi efni

Ópíumefni

Hass

Fræ

Kannabisplöntur

Marihuana

Tóbaksbl

Amfetamín

Kókaín

E-tafla

Heróín

g

g

stk.

stk.

Stönglar (g)

Lauf (g)

g

g

g

stk.

g

g

stk.

g

  Akranes

0,92

5,61

2

0,04

0,05

  Akureyri

316,86

169,52

12,33

59,98

19,88

1,17

113

  Blönduós

40,51

45,64

359,32

3,28

44,43

0,39

  Bolungarvík

0,57

1

  Borgarnes

2,61

0,41

2,65

3,32

  Búðardalur

  Eskifjörður

48,87

1,52

1

8,34

24,83

16,09

5,34

49,4

  Hafnarfjörður

252,18

26

58

48

743,78

82,37

25,05

96

5,47

126,5

  Hólmavík

  Húsavík

16,95

2,65

  Hvolsvöllur

5,84

1,26

0,92

0,16

  Höfn

0,64

  Ísafjörður

21,99

6,83

3,61

15,43

0,32

20

  Keflavík

46,52

96,13

229

29,31

652,29

23,47

2,94

35,6

14

  Keflavíkurflugvöllur

283,77

3,24

5

29,92

15,53

7,93

233,1

0,56

  Kópavogur

17,71

4

51

819,65

25,18

8,30

70,61

10

4,84

39

  Ólafsfjörður

  Patreksfjörður

  Reykjavík

55.902,13

96,79

368

855

1.283,95

449,64

70,19

6.425,07

109

1.802,08

3,91

470

0,16

  Sauðárkrókur

7,75

10

5,09

0,72

  Selfoss

125,40

0,54

5

275,09

6,11

51,82

3

  Seyðisfjörður

2,75

0,13

1,09

8,21

0,26

3,83

  Siglufjörður

31,27

  Snæfellsnes

13,4

5

  Vestmannaeyjar

425,43

3

0,15

5,74

71,67

36,20

0,89

23

  Vík

0,97

0,07

57.563,83

198,35

408

1207

85,65

3.606,76

1.439,47

159,07

7.161,22

119

1.869,56

6,36

814,5

0,16

Í töflu 3 er haldlögðum fíkniefnum skipt eftir því hvort um er að ræða innflutningsbrot eða önnur fíkniefnabrot.

Tafla 3.

Efnistegundir

Önnur fíkniefnabrot

Innflutningbrot

Samtals

Hass (g)

2550,72

55013,11

57563,83

Kannabisfræ (g)

194,98

3,37

198,35

Kannabisfræ (stk)

373

35

408

Kannabisstönglar (g)

85,65

85,65

Kannabislauf (g)

3178,88

427,88

3606,76

Maríhúana (g)

1317,66

121,81

1439,47

Tóbaksbl. hass (g)

148,78

10,29

159,07

Kannabisplöntur (stk)

1207

1207

Amfetamín (g)

6048,64

1112,58

7161,22

Amfetamín (stk)

117

2

119

Kókaín (g)

296,86

1572,7

1869,56

E-pillur (stk)

786

28,5

814,5

E-pillur (g)

6,36

6,36

Heróín (g)

0,16

0,16

Í töflu 4 er yfirlit yfir á hvaða landamærum fíkniefni voru haldlögð og í hvaða mæli.

Tafla 4.

Efnistegundir

Keflavíkurflugvöllur

Norræna

Reykjavíkurflugv.

Tollpóststofan

Skipahöfn/Rvík

Samtals

Hass (g)

24378,4

3,95

820,97

29809,79

55013,11

Kanfræ (g)

3,24

0,13

3,37

Kannabisfræ (stk)

5

30

35

Kannabislauf (g)

28,73

399,15

427,88

Maríhúana (g)

14,99

94,8

12,02

121,81

Tóbaksbl. hass (g)

7,93

2,36

10,29

Amfetamín (g)

1100,04

12,54

1112,58

Amfetamín (stk)

2

2

Kókaín (g)

1512,05

60,65

1572,7

E-pillur stk

28,5

28,5

Í töflu 5 er haldlögðum fíkniefnum í tengslum við rannsóknir innflutningsbrota skipt eftir innflutningslöndum og efnistegundum.

Tafla 5.

Land

Hass

(g)

Kannabisfræ

(g)

Kannabisfræ

(stk)

Kannabislauf

(g)

Maríhúana

(g)

Tóbaksbl. hass

(g)

Amfetamín

(g)

Amfetamín

(stk)

Kókaín

(g)

E-pillur

(stk)

Bandaríkin

0,13

Brasilía

385,76

0,1

2,17

54,94

Bretland

7,99

11,89

Danmörk

48886,29

3,24

15

25,21

10,19

10,37

1,34

1

Ekki vitað

76,45

28,07

1,21

Frakkland

2654,81

0,66

2,79

207,66

21

Færeyjar

0,13

Holland

590,56

20

13,39

4,1

1,65

33,96

Ítalía

1,04

Portúgal

62,58

Pólland

0,63

Spánn

85,64

11,09

Svíþjóð

777,88

Þýskaland

1932,45

2,18

890,73

2

1482,46

6,5

Samtals

55013,11

3,37

35

427,88

121,81

10,29

1112,58

2

1572,7

28,5

Í töflu 6 gefur að líta þjóðerni og kyn þeirra einstaklinga sem voru kærðir vegna innflutningsbrota og í töflu 7 eru samskonar upplýsingar vegna þeirra einstaklinga sem voru kærðir vegna annarra fíkniefnabrota.

Tafla 6.

Ríkisfang

Karl

Kona

Samtals

Bandaríkin

2

2

Belgía

1

1

Bretland

2

2

Danmörk

7

1

8

Dóminíska lýðveldið

1

1

Frakkland

2

2

Holland

1

1

Hondúras

1

1

Írland

1

1

Ísland

38

11

49

Pólland

1

1

Þýskaland

3

1

4

Samtals

56

17

73

Tafla 7.

Rikisfang

Karl

Kona

Samtals

Albanía

1

1

Astralía

1

1

Bandaríkin

4

1

5

Bretland

4

4

Danmörk

1

1

Filippseyjar

3

3

Frakkland

1

1

Ganbía

1

1

Grænhöfðaeyjar

1

1

Ísland

839

103

942

Ítalía

1

1

Kanada

1

1

Marokkó

1

1

Pólland

1

1

Síerra Leóne

1

1

Spánn

1

1

Samtals

861

105

966