28 Janúar 2021 21:33

Vegna fyrirspurna fjölmiðla um erlenda konu, sem lýst hefur verið eftir á samfélagsmiðlum í dag, vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taka fram að konan er heil á húfi. Fregnir um hvarf hennar voru orðum auknar.