10 Október 2012 12:00

Tveir karlar og ein kona, sem voru handtekin og úrskurðuð í gæsluvarðhald í tengslum við aðgerðir lögreglu gegn vélhjólagengi í síðustu viku, eru laus úr haldi. Rannsókn málsins heldur þó áfram og miðar ágætlega.