29 Ágúst 2008 12:00

Hollenskur karlmaður á áttræðisaldri var í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í sex vikur, eða til 9. október.