18 Janúar 2017 13:55

Í dag er framhaldið leit að Birnu Brjánsdóttur, en björgunarsveitir munu leita á tilteknum svæðum. Leitað er út frá þeim fjölmörgum vísbendingum sem hafa borist frá almenningi. Vísbendingum um leitarsvæði er forgangsraðað og er unnið samkvæmt því.

Við minnum á að hægt er koma upplýsingum á framfæri í síma lögreglu 444 1000 eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.