24 Ágúst 2019 12:30

Það er frítt í strætó í dag á höfuðborgarsvæðinu og það er eitthvað sem gestir á Menningarnótt ættu endilega að nýta sér. Jafnframt verður strætó með skutlþjónustu, sem ekur frá Laugardalshöll um Borgartún að Hlemmi og Hallgrímskirkju og til baka. Strætóskutlan verður á ferðinni til kl. 1 í nótt og það er líka frítt í hana.

Strætó á Menningarnótt