31 Desember 2020 16:49

Árið 2020 hefur verið viðburðaríkt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og óvenjulegt miðað við fyrri ár. Þar ber helst að nefna að árið hefur litast mjög af viðbrögðum vegna heimsfaraldurs Covid-19. Hér má finna upplýsingar um fjölda mála og helstu tölur. Hafa ber þann fyrirvara á þessum upplýsingum að tölur fyrir árið 2020 eiga enn eftir að breytast. Þessar upplýsingar gefa þó innsýn í það hvert stefnir.