7 September 2020 09:17

Á miðnætti tóku gildi nýjar reglur um breytingar á samkomutakmörkunum. Nálægðarreglu verður breytt úr 2 metrum í 1 metra og hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman fer úr 100 manns í 200 manns. Afgreiðslutími vín­veit­ingastaða verður áfram tak­markaður við til kl. 23.00.