10 Desember 2014 12:00

Mjög hvasst er nú á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið lokað fyrir umferð um Kjalarnes.

Sama gildir um umferð frá borginni og austur fyrir fjall, en lokað er fyrir umferð um Suðurlandsveg.

Höfuðborgarsvæðið – veðurhorfur næsta sólarhringinn

Norðan 13-20 og dálítil él og skafrenningur. Norðan 10-18 í nótt og á morgun og úrkomulítið, en áfram líkur á skafrenningi. Frost 2 til 6 stig.
 
Heimild: Veðurstofa Íslands