7 September 2021 17:18
Netöryggi byrjar á þér. Kynntu þér algengar leiðir og verið hæfilega tortryggin í öllum netsamskiptum. Sérstaklega ef þið eruð að senda peninga eða skrá greiðslukort. Flestir netglæpir eru ekki byggðir á flóknum tæknibrellum heldur mið að því að plata fólk.
Við höfum aldrei hitt neinn sem telur sig vera líklegan til að verða fyrir netglæp fyrr en það gerist.
Í dag hafa margir orðið fyrir tilraun til vefveiða, kallað smishing á ensku þar sem glæpamenn senda skeyti í nafni Íslandspósts.
Á undanförnu höfum við fengið tilkynningar um alls konar árásir og tilraunir til svindls.
– Traustsvindl/Ástarsvindl
– Fjárfestingasvindl
– Tölvupóstsvind