14 Apríl 2015 09:24

Á morgun lýkur tíma nagladekkja, en þau eru almennt leyfð til 15 apríl vetur hvern. Þar sem vetraraðstæður eru enn ríkjandi mun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ekki byrja að sekta fyrir notkun nagladekkja fyrr en aðstæður batna. Þegar eftirlit með nagladekkjum hefst munum við láta vita af því gegnum fjölmiðla og samfélagsmiðla.

Nagladekk