5 Nóvember 2008 12:00

Seðlinum á meðfylgjandi mynd var fyrir skömmu framvísað í matvöruverslun. Viðkomandi keypti vörur fyrir 3.000 kr. og fékk 7.000 kr. til baka. Rétt er að árétta að engir slíkir seðlar hafa verið gefnir út hér á landi. Starfsfólk verslana er beðið um að vera á varðbergi.