19 Maí 2022 18:00

Kona fannst látin í fjörunni norðan Eiðsgranda í Reykjavík eftir hádegi í gær.

Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.