10 Ágúst 2011 12:00

Tveir piltar um tvítugt komu við sögu lögreglu vegna fíkniefnamála í gær. Báðir voru þeir með marijúana í fórum sínum. Annar þeirra var handtekinn í Bústaðahverfinu en hinn í Kópavogi.