2 September 2011 12:00

Fíkniefni fundust á þremur stöðum í Hafnarfirði í gær. Um var að ræða bæði amfetamín og kannabisefni. Þrír karlar á þrítugsaldri voru handteknir í tengslum við þessar aðgerðir lögreglu.