21 Ágúst 2011 12:00

Fíkniefni fundust við húsleit í Kópavogi í nótt. Þar stóð yfir samkvæmi þegar lögregla kom á vettvang og var húsráðandi handtekinn. Fíkniefni fundust á tveimur stöðum í íbúðinni og einnig í fórum tveggja gesta í samkvæminu.