16 Maí 2012 12:00

Lögreglan hafði afskipti af nokkrum mönnum í borginni í gær í tengslum við fíkniefnaeftirlit hennar. Lagt var hald á bæði amfetamín og marijúana en sá yngsti sem kom við sögu í þessum málum er aðeins 14 ára.