2 Október 2009 12:00

Fíkniefni fundust í íbúð í vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld. Innandyra voru tveir karlar á þrítugsaldri og voru þeir báðir handteknir. Mennirnir hafa áður komið við sögu hjá lögreglu.