24 Ágúst 2011 12:00

Tveir átján ára piltar voru handteknir í austurborginni síðdegis í gær en í fórum þeirra fundust fíkniefni. Piltarnir viðurkenndu að fíkniefnin hefðu verið ætluð til sölu.