29 September 2010 12:00
Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir í Breiðholti í nótt en í bíl þeirra fundust kannabisefni. Mennirnir hafa áður komið við sögu hjá lögreglu en annar þeirra viðurkenndi að eiga fíkniefnin.
Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir í Breiðholti í nótt en í bíl þeirra fundust kannabisefni. Mennirnir hafa áður komið við sögu hjá lögreglu en annar þeirra viðurkenndi að eiga fíkniefnin.