5 Maí 2021 09:34

Á morgun, fimmtudaginn 6. maí, hefst vinna við gerð undirganga undir Hafnarfjarðarveg í Garðabæ. Á meðan vinna stendur yfir verður umferð beint um hjáleið á Hafnarfjarðarvegi, á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss. Ökumenn eru beðnir um að aka varlega.