29 Ágúst 2014 12:00

Í dag verður unnið við hljóðmön á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ. Búast má við minniháttar töfum þar sem hægri akrein á leið til norðurs var þrengd þannig umferðin mun fara eftir vinstri akrein. Vinnusvæðið er tekið niður í 50 km hámarkshraða á klst. og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og virða merkingar. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki um kl. 15.