24 Maí 2019 09:12
Framkvæmdum á Kleppsmýrarvegi í Reykjavík verður framhaldið í dag, en í tilkynningu sem embættinu barst segir að þeim ætti að vera lokið um kl. 14. Í fyrradag urðu miklar umferðartafir á svæðinu og í nágrenni þess vegna framkvæmda, en við vonum að betur takist til í dag og óþægindi vegna þessa verði í lágmarki.