4 Júní 2012 12:00

Í dag verður áfram unnið við uppsetningu vegriðs á Miklubraut við Elliðaár, akrein lengst til vinstri á leið til austurs verður lokuð á meðan á vinnu stendur.