7 Janúar 2013 12:00

Í dag til kl. 15.30 verður unnið við uppsetningu vegriðs á Reykjanesbraut á kaflanum milli Vífilsstaðavegar og Molduhrauns, á móts við IKEA. Vinstri akrein í átt til norðurs verður lokuð og ökuhraði verður lækkaður í 50 km á vinnusvæðinu.