14 Desember 2017 10:38

Í morgun hófst vinna við að taka niður teinagirðingar á Reykjanesbraut, á milli Sæbrautar og Bústaðavegar til suðurs, og verður unnið við þetta fram eftir degi. Hraði um vinnusvæðið er lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða merkingar.