3 Júní 2020 08:21

Vestari akrein Fífuhvammsvegar við Fífuna og aðrein að Fífuhvammsvegi verða lokaðar í dag, miðvikudaginn 3. júní, frá kl. 9-17 vegna malbikunar.